FCI staðlar fyrir Russian Toy
Að fylgja stöðlumað fylgja stöðlum þýðir einfaldlega að halda tegundinni á réttum stað svo ekki sé of mikil breyting hjá tegundinni á stuttum tíma.
|
Að sýna hundinnMælt er með að fara allavegana á eina sýningu með sinn hund til að sjá hvort hægt sé að nota til undaneldis.
|
BANNAÐAlls ekki má rækta undan hundum sem eru með einhvernskonar heilsufarsvandamál eða með gallaða skapgerð.
|