98 Hundar skráðir innan HRFI (skráð: April 2020) |
|
Fyrstu Russian Toy á Íslandi
Við erum stolt að segja að fyrstu hundarnir af Russian Toy voru fluttir inn 2015!
Tvær Gerðir og margir litirTvær gerðir eru til af Russian Toy. Það eru snögghærðir og síðhærðir. báðar gerðir eru til hér á landi. Litirnir eru ágætlega margir og er hægtað sjá fáanlega liti í UMTEGUNND.
|
Eitt af vinsælustu tegundum á Íslandi í dag!
Rosalega kátir, blíðir, elska allt og alla! Skapgóðir hennta með öllum aldurshópum. hlíðnir og gáfaðir. kúrarar ásamt því þeir elska að leika og gera allt fyrir eiganda sinn.